Fyrsta Cod2 movie sem hefur verið gerð á íslandi, þetta er gott framtak og vonandi halda fleiri áfram að gera svona fragmovies.
Mér fanst mörk fröggin þarna mjög flott og svo eru sum svona innan marka en annars var þetta ágætt, ég myndi gefa svona 7,5 fyrir fröggin.
Tónlistin fanst mér bara nokkuð hress og hafði gaman af henni og af clipunum af www.team-dedication.net af dæma sem þú hefur gert þá er þetta svona þinn stíll að hafa svona hress lög bakvið clippurnar sem mér finst bara mjög gott :)
mínu mati 9 fyrir tónlistina.
Mér fanst klippingin á henni samt eitt af því sem var ekki góð, þá er ég að tala um þessa svörtu “blank” skjámyndir sem eru á milli en það er bara mitt álit að hafa ekki mikla bið á movieum það er í lagi í trailerum svosem og maður sér það bæði í fragmovie-trailerum og kvikmyndatrailerum, þannig að það var í raunnini það sem ég fílaði ekki.
En svona taka það fram þá er ég enginn Tarantíínó þetta er bara mitt álit og vildi ég bara commenta á þetta, þetta er gott framtak höddi og ættir bara vera stoltur með þetta og vona ég að fleiri fari að gefa út cod2 myndir á íslandi, það eru margar fragmovies að koma út á næstunni erlendis hef ég verið að sjá og hef ég séð sumar sem þegar eru að koma út einsog, vault5 CHONG er alveg á fullu í þessu og hefur gefið út 2-3 myndir síðan cod2 kom út, svo hef ég séð STRUDLS fyrri myndina þar sem við í dedication vorum teknir smá fyrir ;p
svo er það MAXXUR fragmoveið sem var ágætt líka :)
Höddi ég segi svona 7.5 fyrir Smuffy THE MOVIE, gott nafn btw ^^,
keep up the good work!
dedication.m1ztk