Server hýstur af Upphal.net á takmarkaðri bandvídd er uppi núna til að prófa kerfið.
Var bara að fá nokkra inn til að athuga hvort að þetta virkaði. Er að sjálfsögðu ómögulegt að keyra server á góðann hátt með svona lítilli bandvídd nema kannski ef bara ef það eru max 4 á honum.
Þakka ykkur fyrir sem gátu prófað þetta fyrir mig…þessi test server verður uppi núna í smá stund en ég legg hann svo niður þar til að tengingin verður stækkuð.
En álagið er misjafnt á upphal.net vefinn svo stundum þá færð cod serverinn meira ef það er lítið að gerast á upphal.net vefnum.