Oki mér er allveg sama þótt að þetta hefur komið upp áður en þessu áhugamáli ætti að vera breytt í Fyrstu Persónu skotleiki(FPS) í staðinn fyrir bara Call O f Duty. Ekki misskilja mig, mér þykir COD 1 og 2 mjög skemmtilegir leikir en það eru til fleiri fyrstu persónu skotleikir heldur en Cod, Quake serían, Half life serían, Doom serían,Battlefield, Unreal Tournament og Wolfenstein. Ég meina, C&C áhugamálinu var breytt í herkænskuleiki, af hverju ekki að breyta COD áhugamálinu í FPS áhugamál? Og á meðan maður er að því, af hverju ekki að setja inn Stealth leikja áhugamál? Það eru örugglega nokkrir hérna sem vilja deila reynslu sinni úr Thief eða Splinter Cell. Og kannski að preyta The Sims áhugamálinu í Maxis leikja áhugamál? Ég meina Maxis gefa út fleiri leiki en The Sims.
Hmmm, fyrst átti þetta bara að vera um FPS leiki en ég skal stöðva þetta áður en þetta fer út í öfgar. Núna skal ég hætta að tala og leyfa ykkur að kasta í mig skít eins og þið viljið, og ef þið eruð sammála þá bara ennþá betra