Já hinn vel þekkti Alconiz, aðalmaðurinn hjá rikur.net kom með þá hugmynd um að starta rásinni #scrim.cod2
Leikurinn hefur verið að stækka og eru scrimm á hverjum kvöldi, og oft eru lið sem fá ekkert scrimm vegna þess að það eru bara allir að scrimma. Einnig er mikil barátta að standa sig í Call to Arms og eru allir að æfa sig undir það.
Ef ykkur vantar scrimm þá getiði auglýst á #scrim.cod2 og það mun örugglega einhver taka eftir því fyrr en #CoD.is

Það eru 6 menn sem standa vörð um rásina og eru það Alconiz, Reeeynir, Ripper, Alfur6, IngvarK og fanatic.
Það er á planinu að koma með botta sem munu hjálpa bæði með spamm og jafnvel frekari upplýsingar til liða.

Fólk segir kannski #cod.is er alveg nóg sem getur alveg verið satt, en þetta er alveg mjög þæginlegt vegna að þá eru fólk laus við þannig spam og einnig þar sem við ætlum að reyna fá botta sem mun hjálpa með auglýsingar og annað handhægt fyrir liðin. Ef öll clön koma nú saman þarna og hætti þess msn veseni ætti að vera auðveldara fyrir ALLA að vinna scrim.

En ég held að við getum þakkað Alconiz fyrir þetta og að hann sé tilbúinn að leggja svona effort til CoD samfélagsins og sýna honum og fleirum þá virðingu að Idle @ #scrim.cod2

#rikur.net
#cod.is

Og að sjálfsögðu #scrim.cod2
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.