Smá hjálp sem ég henti upp um daginn, vonandi hjálpar þetta eitthvað.
http://www.myweb.is/killerade/CoD%202%20config/config_mp.cfg.txtTakið þennan texta og coperið hann í Notepad. Gerið Save As (muna að breyta í All Files) og setjið í nafn fælsins “config_mp.cfg” og vista í t.d. “c:\program files\Activision\Call of duty 2\main\players\Nick” (Mikilvægt er að þegar það er spilað þá sé það á Usernum sem þetta er vistað í.
Svo er þetta auðvita Configin minn svo það þarf náttúrulega að breyta Tökkum, Nick og grafík stillingum eftir þörfum (eigið ekki að þurfa að breyta miklu í grafík stillingum nema upplausn og textures).
Og já, ég spila með “fáránlega” takka ^^,
Inn í þessum config er btw. FPS mælir á (/cg_drawFPS 1) og max fps (/com_maxFPS 125, en ég mæli með 125 max fps).