Sjálfur kýs ég 1 grenu á byssu. Ég tel það bjóða upp á skemmtilegri leik. Leikmaðurinn þarf að sanna sig betur með byssuna í stað þess að grena alltaf einhvern. Liðið þarf að sýna meira teamplay, og það sem mér finnst skemmtilegast, þetta býður uppá hraðaðir leik. Held ég að þetta sé skemmtilegra fyrir alla.
En ef við notum 3 grenur erum við að blokka margt. Segjum að það sé 1 sniper, 2 riflar og 2 Mg, þá er eitt lið með 13 grenur sem það getur notað. Þetta gæti lokað alveg á rush í mappi eins og Burgundy(B) og Toujane(A). Einnig fer leikurinn meira að snúast um að grena e-n heldur en að skjóta hann.
En það virðist vera að flest eða ekki öll íslensk clön séu að fara í þessa keppni sem currahee og Toxic eru að halda. Hvað finnst ykkur um þetta ?? endilega komið með ykkur vote og verið active á currahee foruminu :)
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.