Heyriði ég veit að það eru komnir svona 100 svona þræðir hérna en ég verð bara að spyrja að þessu. Sko ég er með Nýlega Dell Precision M60 ferðavél og er hér eru upplýsingarnar: Intel Pentium M Processor 1.70GHz, 1.69 GHz, 1.00 GB of RAM, skjákortið heitir svo Quadro fx 700 að mig minnir :s (er ekki mikill tölvukall) en allavega þá er ég að pæla hvort að það sé nákvæmlega ENGINN séns fyrir mig að spila COD 2 ?
Ég er s.s með demo-ið af leiknum og að spila demoið er einsog að skoða slide-show af screenshotum úr leiknum s.s MIKIÐ lagg! :(
En samt efað ég geri svona system recuirement check á netinu þá segir það að vélin eigi að höndla þennan leik ágætlega….:s
Einhver sem e-d getur sagt mér ?????
Kveðja, Unix