Það er búið að breyta Clanbase reglunum mikið núna og þær líkjast nú meira reglunum sem eru notaðar í Cal :)
það eru 3 breytingar sem voru gerðar og eru þær að roundlength er farið úr 3 mínútum í 2:15.
svo er búið að fækka handsprengjum þannig að þær eru
2/1/1 semsagt riffle 2 grenur, mg og sniper 1 grenu. Þetta var gert til að það leikurinn yrði meira uppá teamplay og skillz hjá leikmönnum.
svo er líka komið inn að leikmaður geti droppað byssu, semsagt ef að einhver leikmanna er með thompson og pikkar upp mp44 getur hann droppað mp44 þannig að sniperinn geti tekið hana upp :)
Það þarf að hafa nýjasta pam til að þess að geta gert þetta allt og CB_custom mod á. Vonandi að þetta verði sett upp sem fyrst á íslensku scrim serverunum :)
getið lesið betur um þetta hér http://www.junk52.com/team/index.php?p=scene_fullview&id=170