- Waldez
Landsleiknum frestað
Vegna ýmissa örðuleika varðandi servermál o.fl. hefur leiknum móti Eistum verið frestað til sunnudagsins 17. apríl. Hann fer fram kl. 17:00 að okkar tíma og byrjunarliðið verður hið sama og var kynnt í greininni fyrir stuttu. Vona að sem flestir fylgist með gangi mála og hlakka til að mala þessa Eista. Áfram Ísland.