Já sælir,
Ég er frekar nýr í þessum cod heimi, en þótt ég sé nýr hef ég tekið eftir því að það er svolítið sport hjá yngri kynslóðinni að teamkilla.
T.d. spilaði ég slatta í gær og var minnst 6x teamkillaður.
Og svo þegar ég teamkillaði ÓVART, er enþá að reyna að þekkja muninm á búningunum. :P
Að þá sagði ég sorry, en neinei, þá var ég bara teamkillaður í hefndarskyni.
Væri ekki fínt að setja eða breyta einum cod servernum í ff-off?
Ykkar álit?