Leikurinn frýs alltaf hjá mér eftir nokkur round, hann virkaði fínt þangað til að einn daginn fór bara allt í rugl, ég er með:

Amd Athlon 64 3200+
Ati Radeon 9800 pro 128 mb
1gb vinnsluminni

þannig að tölvan ræður alveg við leikinn, ég er með alla nýjustu driveranna, búinn að reyna að reinstalla honum
Veit einhver hvað gæti verið að ?