Hérna er smávegis info um mappið í CoD Pegasus
Þetta er ekki mikið en ég lagði mig allan fram við að þýða þetta og leita af þessum upplýsingum. Þetta er kannski ekki mikið en segir margt fynst mér!
Pegasus Brúin var fyrsta árás bandamanna á D-Dögum 6 Júní, 1944. Þetta var ein
af tvemur brúum sem voru yfirteknar þessa nótt, Pegasus og Horsa. Þessar tvær brýr voru
voru mjög mikilvægar! Ef þeim myndi mistakast að ná þeim myndi það veita þjóðverjum beina
og snögga leið til strandar Normandy og koma í veg fyrir lendingu bandamanna þar.
Planið var 6 flugvélar með hermenn British 6th Airborn Division til að taka yfir brýrnar
180 men, leiddir af Major John Howard lentu 16 mín yfir miðnæti. Ein flugvélin reiknaði
út árásina á Horsa vitlaust, fell af leið og lenti 8 mílur frá. Restin af flugvélunum
lentu hljóðlega, nokkra metra frá þeirra virta markmiði. upphafsárásin á Pegasus var leidd
af LD Den Brotheridge. Hann var drepinn strax en árásin hélt áfram. Hann var fyrsti
missir bandamanna á d-dögum. Bæði markmiðin voru tekin yfir á innan við mínútur og
dulmálslykillinn ‘Ham’ og ‘Jam’ voru sendir í talstöð til að láta vita að það var búið
að taka yfir báðar brýrnar og flestir hermenn lifandi. Hermennirnir í British 6th Airborn Division
heltu út árásir Þjóðverja í 20 klukkustundir þangað til aðstoð barst þeim frá Strönd Normandy.
Þjóðverjar reðust á þá með skriðdreka og fult að hermönnum en bretar notuðu PIAT bazookur gegn skriðdrekunum
Eyðilegging Bretana á skriðdrekunum fekk þjóðverjana til að trúa því að bandamenn vorum með Skriðdreka með
sér og gerðu þeir ekki frekari árás með skriðdrekum þá og gáfust á endan upp.
Vona að ykkur líkaði þetta =]