Mér hefur fundist það galli hér á CoD síðu huga að það er aðeins einn kork-flokkur. Hvernig væri að vera allavega með 3.
T.D. Almennt spjall - Hjálp - Clans eða eitthvað í þá áttina. Svo er líka frekar leiðinlegt þegar send er inn grein á kork og menn fara í einhvers konar einka chat.
Dæmi: Einhver skrifaði.
Okibb pabbi, má ég núna fara út og leika :) plzzzzzzz!
Re:sem betur fer er ég ekki pabbi þinn, en já… þú mátt fara út að leika. Ef þú ert það mikill krakki.
Re:ég var nú bara að djóka sko !
Re:ég veit það, þessvegna var ég að djóka á móti….
Svona er mikið að skemma greina hérna á þessu áhugamáli og bið ég stjórnednur um að hika ekki við að kála þeim og sína vald sitt. ;)
Hvað finnst ykkur???