Hvernig væri að fara fjölga rcon-um inná cod servera? Þegar það eru haxerar inná að eyðileggja leikinn fyrir öðrum að þá er alveg fínt að það séu fleiri en einn maður sem að geta bannað þá. Eins og núna rétt áðan. Það þarf að fara gera eitthvað í þessu. Alveg óendanlega leiðinlegt að spila með höxurum.<br><br>Hej Hej
[.GOTN.]DruiD
|| Andmann