
Reglur mótsins eru byggðar á þeim reglum sem Clanbase notar. Ef spilari er gripinn við svindl þá er honum og liði hans tafarlaust vikið úr mótinu. Stjórnendur mótsins áskilja sér rétt til að dæma í hverju máli fyrir sig til að koma í veg fyrir að fólk lesi 100 bls af CB reglum og byrji með leiðindi. Það verður spilað með Promod Live 204 og MR12. Fjöldi leikmanna er ótakmarkaður en aðeins 5 leikmenn mega spila í einu. Leikmaður má aðeins spila með einu liði í mótinu nema hann fái sérstakt leyfi frá stjórnendum og mótherjum.
Leyfileg kort í mótinu:
-Strike
-Crash
-Backlot
-Crossfire
-Citystreets
-Dahman
Þeir sem eiga servera mega endilega hafa samband við stjórnendur ef þeirra server verður notaður á mótinu. Þetta er gert til að tryggja að það verði ekki skortur á serverum. Útlendingar mega ekki spila á mótinu né Eindrz í ljósi þess að hann var gripinn með svindl fyrir tveimur vikum.
Til að skrá lið á mótið og eða staðfesta skráningu þarf að tala við stjórnendur mótsins í gegnum xfire, tölvupóst eða hugapóst.
Stjórnendur:
Ingvar / xfire = killsick
krizzii / xfire = krissix / e-mail = krissix@simnet.is
Finna má allt um mótið hér á:
http://cod.xripton.com
http://krizzii.co.cc/cod