eWHOlution by Andreas 'slize' Sundberg
slize sannaði sig á þeim tíma með því að gera fáeinar cod myndir um sænska clanið WHOCREW en þeir ext - kai - slize - kickR - G4RWIN höfðu það fram yfir önnur lið að liðsandinn var ósigrandi!
slize gerði s.s eftirfarandi myndir.
e*hardrockR´s
Italian job
Crabs the movie (V)oo(V)
eWHOlution
(ekkert endilega í réttri röð bara semí)
Þar sem ég ætla aðalega fjalla um eWHOlution þá er þessi mynd fáranlega vel syncuð við músikina, hver meðlimur í cod crewinu er tekinn fyrir og eru fröggin ekki að verri endanum!
slize reyndi að gera “comunity movie” fyrir cod2 en ekkert varð úr því ENÞÁ!
Síðustu fréttir af slize eru að hann spili með danska multigaminginu Copenhagen eSport í COD4. Spurning hvort það rætist eitthvað úr því þar sem hann spilaði mest lítið í COD2. En vonandi fáum við að sjá aðra movie og ekki væri það verra ef það væri COD4 movie, því slize er án efa besti movie framleiðandi í sögu Call of duty.
LINKAR:
http://www.own-age.com/vids/mirrors.aspx?id=4670&dlmirror=21227
[br]
http://www.own-age.com/vids/mirrors.aspx?id=4670&dlmirror=22351
[br]http://www.own-age.com/vids/mirrors.aspx?id=4670&dlmirror=27114
btw bannerinn fittar semí en þar sem þetta er grein sem átti að byrtast á dedication síðunni fyrir meira en ári síðan þá læt ég hann bara fylgja með <3
dedication.m1ztk