Ég ættla hér að fjalla um umræðuefni sem ég hef mikið neyðst til að velta mér uppúr undanfarið.
BF var my nr. 1 online game, áður en ég uppgötvaði hinn æsispennandi Call of Duty! (Og með þeirri tilkomu að Apoc dó ásamt Vietnam!(þar sem 1942 sýgur))
Ég elskaði hvað mest þetta hraða, en þó nákvæma close combat enda fyrrum infantry spilari í báðum BF leikjunum. Ásamt margfalt skemmtilegri rifflum en í BF.
Þegar ég er liðið sem á að sækja, þá sæki ég. (Nema eitthvað mikið hafi skorist í (Síminn, ís, einhverskonar matur eða álíka).
En ég er drengur sem pirrast einum of auðveldlega og hvað þá þegar ég á að verjast en hitt liðið hangir til baka og campar.
Ég persónulega er að deyja úr leiðindum þegar ég campa (en geri það fyrir lið mitt þegar ég þarf þess og á að gera það) og nýt þessvegna öll tækifæri á public til að spila eins frjálslega og ég get!
Kaldhæðnislegt virkar þetta þar sem AoD varð fyrir miklu aðkasti á sínum tíma fyrir að spila svona, en svo vill til að þeir einu meðlimir AoD sem spiluðu þannig eru nú í öðrum clönum (öðrum en uC (uC = AoD meðlimirnir upprunalegu ásamt nokkrum Wanted meðlimum og nýjum) og eru þeir sömu enn að spila svona. Ekki jafn gróflega reyndar, enda tóku þeir kannski til sín smá bita af þeirri skömm sem heltist yfir okkur á sýnum tíma.
Núna kvarta ég og kvarta og hlýtur þetta, sem ég skrifaði í góðu skapi og á léttu nótunum, örugglega að hljóma nógu nöldurlega?
Svo að pæling mín kemur hér. Finns sumum bara virkilega svona gaman að campa og býða inn í húsa horni í langan tíma? Eða er þetta bara til þess að fegra score'ið sitt smá?
Vill endilega heyra álit allra á þessu en á sama tíma vill ég ekki að fólk taki þessu bara sem nöldri, heldur spurningu og lýsingu frá mínu sjónarhorni þessa máls.