Hvað er ladder:
Ég get ekki komið með 100% skýringu en ladder er bara mót sem þér er alveg frjálst að taka þátt í. Ef þú skráir þig ferðu á stigatöflu og keppir við önnur lið um að komast í efsta sætið. Veitt verða verðlaun mánaðarlega fyrir það lið sem er efst, það lið sem hefur komið mest á óvart og síðan það lið sem hefur verið active-asta liðið þann mánuð.
Stigataflan virkar þannig að því hærra á töfluni þú ert, því færri stig færðu fyrir unninn leik og öfugt, því neðar sem þú ert því fleiri stig færðu fyrir unninn leik. Einnig muntu tapa stigum fyrir hvern tapaðann leik.
Reglur:
Reglurnar eru nokkrar og pínu stífar en það ætti ekki að vera ef farið ef vel eftir þeim. Öll brot á reglum þýðir bann, misjafnt hvort það verður tíma eða alveg bannaður úr laddernum. En þetta eru reglurnar
- Sniperlimit er 1 en það má skipta um sniper í miðjum leik.
- Bannað er að picka upp sniper
- Það verður að taka screenshot af öllu svo hægt sé að leysa ágreingsmál ef þau koma upp.
- Ef fólk mætir ekki í leikina þýðir það að liðið sem mætti ekki tapar 5 stigum en hitt sem mætti græðir 5 stig.
- Taka skal upp Demo ef leiknum þannig hægt sé að sjá ef það voru t.d. 2 snipers eða annað slíkt gerist
- Bara má spila 5vs5 eða 6vs6 ekki færri né fleiri.
- Og aðal reglan. Ætíð skal hafa góðaskapið með og hafa gaman af leiknum því til þess er þetta gert.
Allar spurningar skal spurja turtsolid, F4nAtiC eða BrainDmg á #ladder.cod
Skráningar á #ladder.cod
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.