Hugmyndinn var að gera svona Friendly UO scrimm. Bara þannig að ég mundi láta fólk skrá sig hjá mér þegar ég er búinn að ákveða dagsetningu og annað. Liðin muna bara heita Team1 og Team2 og mun ég bara raða í þau einhvernveginn. Liðinn muna sjálfsögðu vera saman á vent og hafa góða stemmingu :). Mun ég hafa samt svona 2 fyrirliða, 1 í Team1 og einn í Team2 til að hafa smá stjórn á þessu, svona raða í staði og annað.
Ég er ekki enn viss í hverju yrði scrimmað en mér finnst Capture The Flag svona skemmtilegasti kosturinn en Domination líka mjög skemmtilegt og væri ég alveg til í það. Ég er heldur ekki alveg viss með fljöldan en ætli það verði ekki 8vs8 eða 10vs10 ekki heldur alveg viss með það.
Svo mun ég reyna hafa jafnvel 2 möp, annað með faratækjum og annað kannski ekki með faratækjum. Verðlaun verða auðvita enginn þarna nema að eiga þann heiður að hafa verið í liðinu sem vann fyrsta UO scrimmið á Íslandi.
Svo er þetta líka einnig gert til að pressa á fólk til að fara kaupa sér UO því þessi leikur er algjör snilld. Síðan er ég líka að pressa á Simnet eða einhvern annan sem getur haldið uppi alminnilegum server að fara gera það því ekki mun þetta vera haldið á servernum sem ég held uppi eins og er.
En Striki var einmitt að segja að hann gæti það, þá væri fínt bara að geta fengið hans server or some :).
Síðan í lokinn vill ég bara afsaka alla stafsetningarvilllur og aðrar villur. Og ég vill minna á að þetta er bara hugmynd sem er ekki kominn lengra og á enn eftir að ákveða meira, en ef fólk tekur vel í þetta þá held ég að þetta muni bara verða :).
Þakka fyrir mig
Kveðja
[Skanderbeg]F4nAtiC^
You shouldn't take life to seriously. You'll never get out alive.