Well hi all…

Núna fer að líða að öðrum skjálfta íslenska cod samfelagsins og er búið að vera frekar dautt í sumar :( en samt það eru komin mun fleiri clön =] Jæja skjálfti er nú bara næstu helgi og samkvæmt því sem ég veit verður cod ekki spilaður :/ þetta er nú frekar slæmt en samt ég bíst við að fleiri fara að spila eins og seinast og ég vona það ;) Mig langar að sjá meiri umræðu á #cod.is og fleiri clön á skjálfta og slatta af álitum fólks hérna og umræður á eftir greinini ;) En hérna fyrir neðan er bara uppfærð byrjendahjálp hjá mér sem ætti að hjálpa fólki núna sem er að byrja ;) Well hope it can help you ;)


ÆTTLA AÐ TAKA ÞAÐ SKÍRT FRAM, ÉG TEK ENGA ÁBYRÐ Á ÞESSU !! ÞETTA ER UNDIR YKKUR KOMIÐ !!


Er búinn að taka mig svonna saman og ættla að nota svonna smá úr hinni greininni og bæta við nokkrum smáatriðum og trikzum

Leikurinn sjafur.
Ég bíst við að flestir kunna að kaupa tölvuleik þannig það vantar ekkert info um það ;)
Þessi leikur er framleiddur af Activision eins og flestir sem hafa skoðað síðuna www.callofduty.com vita. og einn besti leikur 2004 og kemur fljótt aukapakki Call of duty: United offensive jæja nóg af blaðri í mér fáum hérna það sem ég mæli með fyrir cod ;)
Af minni reynslu mæli ég lámark með 86 mb skjákort opengl(verrur að vera opengl til að geta spilað). AtiRadeon eda Geforce 2 - 4 lámark. 1.4 Ghz örgjafa eða betri, 256 mb ram eða meira og svo einnig góða mús og lyklabord ! ;).. Sidan seturðu upp leikinn og mæli eg med DirectX 9.0 sem hægt er ad installa þegar þú setur upp leikinn. Okey nuna er thad bara ad þú setur leikinn inni og installar, mundu ad lata ENGANN fa cd-keyinn þinn hvort sem það er vinur eða ekki, ekki lána hann né gefa, NEMA ÞAÐ SÉRT ÞÚ SEM VILJIR ÞAÐ !, og mundu að þú getur ekki spilað a server med vini þínum a sama cd-key!!

Internet help ! ;)
Jæja þá er komid ad internetinu, fyrst og fremt mæli eg með Ase (All seeing eye) það er hægt að fá hérna (erlent)
http://www.udpsoft.com/eye/download/newer/Eye Installer.exe
Well síðan er best að ná sér í nýyjasta patchið sem er hægt að fá hérna (innlent)
http://static.hugi.is/games/cod/patches/CoD_ 1.4_Patch.exe
Síðan seturðu það upp, þú gætir lent i vandrædum svo sem að cod finnur ekki cd-key en þá ferðu bara í cod multyplayer og setur hann aftur inn í Multyplayer settings ef það virkar ekki verðurð að reinstalla cod og setja upp patchinn, Síðan er gerurðu patchið virkt i consol takkin fyrir ofan tab og til vinstri vid 1 (hjá flestum) og skrifar “/pb_cl_enable” eða ferð í Multyplayer setting og hakar þar við þannig að það stendur Punkbuster: Yes..!
Svo þarf kannski að updatea PunkBuster eða laga og það er hægt að gera hérna: http://www.evenbalance.com/index.php?page=dl-cod.php

All Seeing eye….
Þegur þú setur upp all seeing eye og ferr inní það ættu leikirnir sem þú ert með installaða á tölvuni að koma inní ramma til vinstri.. Ok Farru í View/options eða klikkaðu á F2 og Þá ætti að koma upp options rammi þar klikkarðu á Games í römmunum sem þú getur valið þá serðu svonna list sem stendur installed games og Not Installed Farðu í Installed games og þá serðu call of duty…klikkaðu á hann og gerðu svo nafnið þitt þar í “player name” og þá ættirðu alltaf að connecta á server með þetta nafn..Svo gerirðu ok!..Síðan að finna serverina.. Þú klikkar á “modifiers/country/Europe/Northern Europe/Iceland” í rammanum til vinstri og hikar við iceland svo klikkarðu á call of duty og gerir Refresh þá ættu að koma íslensku serverarnir … svo ef þú vilt fá að vita fleiri smáatriði bara hafa samband…!



Clan & scrim info
Eins og flestir ættu að vita eru komin nokkur clön á íslandi og hérna nefni ég nokkur: Skanderbeg, Blitz, Adios, Mortal, Ussr, Aod, 50.cal, Turtles og eac. Þú getur farið á irc (irc.simnet.is) og inná rásina #cod.is skrifað !clans og þá færðu upplýsingar um clönin á rásinar þeirra ;).
Jæja núna ættla ég að útskýra fyrir ykkur hvernig scrim gengur fyrir sig. Eins og oftast eru 6 á móti 6. Það eru 2 clön sem spila á móti hvort öðru og keppa í 2 möppum, liðin velja ser sitthvort mappið. Síðan er ákveðið max rounds eða bara uppí hvað er keppt í báðum liðum í einu mappi. T.d. þú spilar 10 round í axis og 10 round í allies og svo allveg eins í næsta mappi. Ætti ekki að vera svo erfitt ;). Síðan er bara að plana þetta vel og staðsetja alla menn og byrja ..:!:.. Good luck ..:!:..


Tips & Tricks
jæja þá er komið að þessu sem sumir vildu fá að sjá en hérna fyrir neðan kemur eitthvað rugl með stillingar sem mér finnst best ;) vona að þið getið eitthvað notað etta ;)
Ættla að sýna stillingar sem ég mæli með! Þá er bara að fara í call of duty multyplayer og settings og gera þetta… Ef þú hefur það sem ég mælti með efst þá myndi ég nota þetta:
Options: Look
Þetta er nú ekkert spes ég er með allt unbound nema free look þar hef ég “YES”…Mouse sensetivity skiptir samt miklu það er stilling sem ræður hversu hratt músin þín hreyfist þegar þú spilar !

Options:Move
Þetta er nú bara svonna smámál sem þið ráðið en ég skal skrifa það sem ég nota… “Áfram, afturábak, til hægri og vinstri” nota ég bara “W,S,D,A”… eins og flestir nota…Þetta eru bara upphafsstillingar .. “Lean Left” er “Q” og “Lean Right” er “E”..og “jump” ‘space’..en svo kemur trizið sko flestir nota þetta eins og upphafs stillingar eru í crouch og prone en það sem ég nota er “Toggle Prone” “C” þá ýti ég á C og fer niður automatic án þess að halda honum niðri eða neitt…en svo nota ég “Crouch” Sem “Ctrl” það þýðir að ég þarf að halda ctrl niðri þegar ég croucha, mér einfaldlega finnst það þægilegra !

Options: Shoot
Þú ræður þessunú bara allveg fer eftir hvernig þér finnst best að skjóta og þannig! Síðan kemur Screenshot og þannig það er líka bara eitthvað sem þú ákveður ! ég mæli samt með “F” eða “G” sem use takka, sjálfur nota ég “G”

Options: Graphics
Videomode: 1027 x 768
FullScreen: Ef þú vilt einbeita þér mæli ég með Yes, en No ef þú ert á irc og hlusta á music og þannig. Ég nota Fullscreen bara í scrimmum annars ekki!
Character Textures: Hight
General Textures: Hight
Texture Filter: Bilinear
Texture Quality: Default
Nvidia Distance Fog: Yes
Brightness: Mun meira en helmingur en ekki allveg fult.

Options: Sound
Master Volume: Up to u. ehvað um helming
Sound Quality: 44 Khz Master Volume. (ef gott hljóðkort er til staðar)

Options: Performance
Þetta er uppáhaldi mitt en ættla að sýna þetta bara beint eins og mitt er ;)
Wall Marks: On
Ejecting Brass: On
Dynamic Lights: Everything
——–: Nicest
Model Detail: Hight
Sync Every Frame: Yes
Show Blood: Yes

Svo er hægt að stilla þetta eins og þú og þér finnst best eingöngu !

Tips & Triz

Jæja núna ættla ég að koma með smá ráð til að fá smá skillz ;) vona að þið getið notað þetta

1. Byrjaðu að finna þér byssu sem þér finnst best að nota í Axis og Allies í S&D
2. Æfðu þig vel með henni og reyndu að æfa viðbrögðinn og hlusta eftir öðrum gaurum, það er líka gott ef þú kannt mappið utanaf og getur þá ýmindað þér hvar guttarnir eru =]
3.Þegar þú ert að spila og mætir gaur nálægt þér er best að hoppa um eins og fíbbl, Croucha og prona til skiptis þá verrur erfitt að hitta þig..Ef þúrt með velbyssu er best að drita en með sniper eða rifle er best að taka því rólega sem er dálítið erfitt og æfa sig í að hitta hann bara í einu og fyrsta skoti ;)
4. Ef þú hittir gaur langt frá er best að croucha allveg niður og sjóta svonna einu og einu skoti í einu með öllum byssum ekki bara drita eins og fáviti.!
6. Það er líka gott ef þú ert niðri þ.e.a.s. croucha þá heyra þeir ekki í þér ég nota það mikið og síðan stend ég upp og miða “aim down the shight” þá heyrist ekki í manni..bara að taka það framm það heyrist þegar þú skiptur um byssur…tekur pinnan úr grensuni og stoleiðis stuff ;)
7.Ef þér finnst best að vera með sniper Þá ertu fáviti og sniperhóra eins og ég ;) hehe =] En ég mæli með að það fyrsta sem þú gerir er að æfa þig með Pistol..þegar þúrt orðinn fínn er betra að fara að æfa sig með snipernum..:Þ Sko bara að láta þig vita þetta er mjög mikið þolismæði job en skiptir samt lang mestu finnst mér því t.d. ef allt liðið þitt rushar á móti Mg42 sem þú átt að covera seinna ef þú verrur góður og hittir ekki gæti verið að allt liðið stráfalli eins og þúst ég veit ekki hvað :| En já áfram með það :) það er best að pronea því þá færist miðið ekki jafn hratt þú verrur alltaf að finna þér góðan stað til að campa og æfa þig í að vera snöggur að hitta annars er mismunandi hvernig sumir eru með sniperinn :) allvegna þegar ég lendi í bardaga nálægt við einhver með velbyssu reyni ég að taka essu rólega og hitta hann í fyrsta skoti einu sinni og taka svo upp pistol taka eitt skot í hann og hann er dead ;) það er betra að gera þennan sem er með velbyssuna stressaðan og láta hann dryta svonna hálfu hlilkinu áður en þú skítur nema þú ert með öruggt mið en já nóg af sniper stuffi og yfir í velbyssur
8. Jæja þá ættu allir að vita að velbyssur eru fyrir bardaga nálægt ;) það er ekki mjög gott miðið á þeim heldur er bara best að spreia ég mæli með að þið æfið ykkur á simnet teamdeathmach og reynið að rusha vel og hitta svo ef gaur er langt frá er best að pronea bara og taka svonna eitt og eitt sko annars veit ég ekki um góð ráð með velbyssu :|
9. Síðan bara svonna í lokinn langar mig að segja frá því að það er ekki alltaf best að rusha eins og vinur minn heldur :) það er oft gott að bíða og campa í axis t.d. því þá rusha þeir og planta þá heyrir þú það og getur drepið þá ;) og í allies er líka gott að campa í 1 til 2 mín er roundið er 5 mín því þá fara kannski axis að leita af þér og þá getur þú pikkað þá út og farið save og plantað ;)

Jæja ætti þá mest að verða komið =] Vona að þið njótið þess að lesa þetta og haldið áfram í CoD..!!

UPP MEÐ COD Á ÍSLANDI !

Jæja langar að skrifa smá rugl frá mér hérna :|

Núna finnst mér CoD búinn að vera dauður í allt sumar og ekki nógu gott fult af nýjum clönum á server og allt þannig en ekki nógu mörg að scrimma og fara á skjálfta…Mig langar að þið farið að drífa í þessari D-Daga keppni og mæli ég með því að þið farið að drífa ykkur því þið sem haldið hana eigið eftir að koma cod gífurlega upp ef hún byrjar soon..! Síðan vill ég sjá fleiri korka hérna bara um rugl mode og það sem er að geraast í cod samfelaginu og um mode og cod spilara og allt sem er að gerast bara hvað sem þið frettið hvort sem það er rugl eða ei drífið ykkkur að deila því á #cod.is eða á korkunum..Ég vona svo eftir öllu bestu í framtíðini..

Go CoD..!! =]

Kv,
Mattiml…
Adios // M4ttuz*

PS. ef þig vantar einhverja meiri hjálp ekki hika við að tala við mig á irc hægt er að ná í mig á #cod.is A`M4ttuz eða á #team-adios A`M4ttuz ;)