Well hi all…
Ég veit að núna er að fara að líða að skjálfta og Blitz, Adios og Skanderbeg mennir örugglega farnir að verða spenntir enda okkar fyrsti skjálfti en núna fyrst við erum komnir á skjálfta mun ég búast við að vonandi margir menn vilji fara að spila CoD (CoD = Call of Duty) og þess vegna langði mér að skrifa þessa byrjenda grein svo þið ættuð ekki ad lenda i vandræðum. Well ef eitthvad er rangt herna eda eitthvad virkar ekki endilega hafi samband við mig á irc Matti[], Takk.
Okey byrjum þá bara
1. Leikurinn sjafur.
Fyrst og fremst verður þú að eiga CoD, hann er hægt að fá í skífuni
á 3839 kr.
http://www.skifan.is/skifan/product.aspsku=CODCDR& Parent_id=56&dept_ID=115
og einnig er haegt að fá hann i BT a 3999 kr.
http://bt.is/BT/Leikir/PC/Skoda/Call+of+Duty.htm
Þessi leikur er framleiddur af Activision eins og flestir sem hafa skoðað síðuna www.callofduty.com vita. Ég sjálfur mæli með að eiga lámark 86 mb skjákort opengl. AtiRadeon eda Geforce 2 - 4 lámark. 2 Ghz örgjafa eða betri, 256 mb ram eða meira og svo einnig góða mús og lyklabord ! ;).. Sidan seturðu upp leikinn og mæli eg med DirectX 9.0 sem hægt er ad installa þegar þú setur upp leikinn. Okey nuna er thad bara ad þú setur leikinn inni og installar, mundu ad lata ENGANN fa cd-keyinn þinn hvort sem það er vinur eða ekki, ekki lána hann né gefa, NEMA ÞAÐ SÉRT ÞÚ SEM VILJIR ÞAÐ !, og mundu að þú getur ekki spilað a server med vini þínum a sama cd-key!!
2. Singleplayer Help
Ég bíst við að þú ert búinn að installa og ættir að vera kominn inní leikinn. Þá setur þú bara upp stillangarnar þínar í settings inní leiknum og mæli ég með að þú stillir þær bara eftir tölvuni hversu góð hún er. Ef þú ert með allt allveg eins og eg var ad mæla með ofar þá myndi ég hafa upplausnina 1024 x 856 minnir mig og hljóðið í því besta. Svo er hægt að stilla þetta eins og þú og þér finnst best eingöngu ! Svo stillir þú bara takkana eins og þú vilt í settings, svo er bara um að gera að fara að spila i singleplayer fyrst. Þar byrjar þú sem Cani, svo Breti og svo sem Rússi. Þú spilar i gegnum mörg möpp í allskonar liðum og á allskonar faratækjum svo sem Skriðdreka og bíl. Ef þú festist einhversstaðar er um að gera að tala við mig á irc, en þetta er svo vel gerður leikur að ég bíst ekki við að þú ferð að festast einhversstaðar.
3.Internet help ! ;)
Jæja þá er komid ad internetinu, fyrst og fremt mæli eg með Ase (All seeing eye) það er hægt að fá hérna (erlent)
http://www.udpsoft.com/eye/download/newer/Eye Installer.exe
Well síðan er best að ná sér í nýyjasta patchið sem er hægt að fá hérna (innlent)
http://static.hugi.is/games/cod/patches/CoD_ 1.4_Patch.exe
Síðan seturðu það upp, þú gætir lent i vandrædum svo sem að cod finnur ekki cd-key en þá ferðu bara í cod multyplayer og setur hann aftur inn í Multyplayer settings ef það virkar ekki verðurð að reinstalla cod og setja upp patchinn, ef það virkar ekki skaltu hafa samband við mig á irc. Síðan er gerurðu patchið virkt i consol takkin fyrir ofan tab og til vinstri vid 1 (hjá flestum) og skrifar “/pb_cl_enable” eða ferð í Multyplayer setting og stillir það þar með því að gera punkbuster enable..! Jæja núna er bara að fara í all seeing eye og byrja ad spila ! :D ef þú lendir i vandreadum med all seeing eye endilega messege me a irc Matti[]
4. Clan & scrim info
Eins og flestir ættu að vita eru komin nokkur clön á íslandi og hérna nefni ég nokkur: Skanderbeg, Blitz, Adios, GG, Had og Turtles. Þú getur farið á irc (irc.simnet.is) og inná rásina #cod.is skrifað !clans og þá færðu upplýsingar um clönin á rásinar þeirra ;).
Jæja núna ættla ég að útskýra fyrir ykkur hvernig scrim gengur fyrir sig. Eins og oftast eru 6 á móti 6. Það eru 2 clön sem spila á móti hvort öðru og keppa í 2 möppum, liðin velja ser sitthvort mappið. Síðan er ákveðið max rounds eða bara uppí hvað er keppt í báðum liðum í einu mappi. T.d. þú spilar 10 round í axis og 10 round í allies og svo allveg eins í næsta mappi. Ætti ekki að vera svo erfitt ;). Síðan er bara að plana þetta vel og staðsetja alla menn og byrja !. Good luck !
Jæja ég vona að þessi grein hafi hjálpað ykkur eitthvað og vona að sem flestir vilji prófa þennan leik því hann er meistara útgáfa. Svo fer að koma út viðbóta pakki á þessu ári og verður þá fullt af stuffi bætt við ;) Call of duty: United Offensive mun viðbóta pakkinn heita og vona ég að hann verði mun betri en Call of Duty. En ég gef Call of Duty frá mér allvegna 10 af 10 mögulegum fyrir að vera mesti snilldar leikur Ever ! Ef þið lendið í einhverjum vandræðum með þessa grein þá er hægt að ná í mig á irc Matti[] eða á email mattiml@hotmail.com
Kv,
[Skanderbeg]M4ttuz*