Ég ákvað að skrifa enn eina grein sem útskýrir hvernig þessi leikur er - og í þessu sinni afritaði ég og límdi á huga grein héðan: http://www.callofduty.org/index.php?site=content&id=140
Vonandi kunniði að meta þýðinguna :)
CoD samanstendur af 4 stórum herferðum / heráhlaupum.
Fyrsti hluti:
US-hlutinn.
Næstum allur US-hlutin á sér stað í Normandy á D-deginum. Leikmaðurinn er brautryðjandi úr 101. fallhlífarasveit Bandaríska Hersins. Nokkrir fallhlífarastökkvarar voru sendir snemma á D-deginum til að merkja góð svæði svo að restin af fallhlífarastökkvurunum gætu lent á góðum stað tilbúnir í bardaga. St. Mère Eglise og Brecourt Manor eru meðal sögufrægra staða í þessari herferð.
Annar hluti:
Breski hlutinn. Þú byrjar sem fótgönguliði á D-deginum, sem á að ná að hertaka og verja brúnna yfir Caen Canal, sem er núna kölluð Pegasus Brú. Þaðan annálast þetta í það að 2 hópar af hermönnum úr SAS (Special Air Service) fá það gífurlega erfiða verkefni að gera skemmdarverk bakvið óvinarlínuna. Bardagaskipið Tirpitz og Eder stíflan eru einnig hlutir sem voru í Seinni heimsstyrjuöldinni sem komu við sögu í Breska áhlaupinu.
Þriðji hluti:
Rússarnir.
Þú byrjar sem illa-vopnaður Rússi í þúsunda hópi, sem allir voru nýlega kvaddir í herinn og ert að fara yfir Volga inn í Stalingrad, örfáum dögum eftir að Þýski herinn hefur árásir sínar á borgina. Stórbardagar inn í rústum stórborgarinnar Stalingrad er fylgt eftir með skriðdrekabardaga í Austur-Pólandi þar sem Rauði Herinn þrýstir á Berlín og nær loks að hertaka ‘Reichstag’ sem á sinn þátt í falli Nasistanna og endalokum stríðsins hvað austrið varðar.
Fjórði hluti:
Endalok stríðsins blasir við þegar þessi þrír hlutar dragast nær og nær Berlín og Þýskalandi og að lokum tekst að yfirbuga Nazistana og lýkur þar með Seinni heimsstyrjuöldinni í Evrópu.
Svona er leikurinn upp byggður :)
Vonandi kunnið þið að meta þetta, þó svo að þetta sé lauslega þýtt.
-Kveðja
Haddi