
Sumir misskildu þetta þegar var sagt að einhver Jove gaur myndi koma og fóru í New Caldari til að sjá skipið hans þar sem hann átti að sigla á milli aðal 1.0 og sækja þetta, vildi náttúrulega sjá hin frægu Jove skip, en smá misskilningur í gangi, hann sást aldrei.
(Langa línan af skipum er þegar fólk gerði undock og sigldi lengst í burtu).
-!- hm