Í raunini gerir þú, það sem þú vilt, þar sem þetta er <b>MMORPG</b> <i>(<b>M</b>assive <b>M</b>ultiplay <b>O</b>nline <b>R</b>ole <b>P</b>laying <b>G</b>ame)</i>.
Þú býrð þér til Karakter, og byrjar með eitt geimskip, síðan getur þú tekið að þér ýmiskonar störf til að vinna þér inn peninga, t.d. verði Smyglari, Geimræningi, Flutningamaður, málaliði eða bara hvað sem er(svona næstum því.)
Þú getur líka stofna þitt eigið fyrirtæki, og verði með þína eigin stafsemi, hver sem hún yrði.
Það er enginn söguþráður, nema um það sem gerðist áður en leikurinn byrjar.
Leikmenn skapa söguna, og enginn veit fyrir víst hvað mun gerast í Eve.
En ef þú ert að pæla í hvernig umhverfið er, þá er þetta í anda flugherma, þ.e.a.s. þú sérð í raunini aldrei karakterinn vera labba einhverstaðar um, en þú sér samt alltaf svona brjóst-mynd af honum, uppí hægrahorninu á skjánum.
Ég nenni ekki að skrifa meira :), ég vona að ég hafi náð að svara einhverju um Eve.
Annars ættir þú að skoða líka FAQ-ið á Eve vefnum:
<a href="
http://www.eve-online.com/faq/faq_01.asp“ target=”new">
http://www.eve-online.com/faq/faq_01.asp</a> <i>(Nýr gluggi)</i>
<br><br>…and that´s why
circles are round.
-Luthe