Í kvöld, fimmtudaginn 23. mai klukkan 11:30 munu EveGate menn spyrja Solaris og LeKjart útí EVE. Spjallið mun taka hálftíma.

Til að sjá spjallið (fer fram á IRC):

Server: gate.shadowworld.net::6667
Channel: #evegate

Einnig vil ég biðja íslendinga að koma á #eve.is á þessum server og meðlimi RaiD að koma á #raid.is.

Tenglar:
<a href="http://www.eve.is“>EVE.is</a>
<a href=”http://www.evegate.net“>EVE Gate</a>
<a href=”http://www.wildones.demon.co.uk/misc/eve/“>Niðurteljari í spjallið</a>


<br><br><hr noshade size=”1“ width=”150“ align=”left“><img src=” http://www.simnet.is/bjornbr/signature.gif"