Þetta var alveg ágætis spurning. Það hefur ekkert komið fram hvernig interfacið verður. Eina sem hefur sést af þessu eru e-r renderingar og svo smá skot í Þættinum á skjá einum. Það eina sem kemur fram í FAQ er hvernig leikurinn er uppbygður.
Þar er ekkert um hvernig þú stjórnar skipinu, eina sem sást í Þættinum var svona smotterí eins og “þú getur sent skipið þangað með því að smella á skjáinn”. Þvílíkar upplýsingar. Svo var forritarinn tekinn í bakaríð í Þættinum. Vona að það hafi ekki verið interfacinu að kenna. Interfacið skiptir miklu máli, maður nennir ekki að lenda í clickfest í miðjum bardaga, eða þurfa að skrifa hjá sér allskonar upplýsingar, bara til að geta fylgst með verðum og uppfærslum.
Það er allt í lagi að minnka aðeins l33t stælana.<br><br><a style=“text-decoration: none” href="
http://www.vortex.is/~jonr“>·</a><a style=”text-decoration: none“ href=”mailto:jonr@vortex.is“>·</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://slashdot.org“ alt=”/.“>.</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.kuro5hin.org/“ alt=”k5“>.</a><a style=”text-decoration: none“ href=”
http://www.half-empty.org/“ alt=”.5e">.</a