það sem þú vilt að hann gengur út á.
Ef þér gaman að sitja í skipi og horfa á lasera skjóta á steina úti í geimnum og sjá tölu, með bókstöfunum ISK fyrir aftan, hækka, þá ættir þú að hafa gaman að mine-a.
Ef þér finnst gaman að gera lífið hjá öðrum einstæklingum leiðinlegt með því að sprengja skipin hans, allt dótið sem var á skipinu og hann sjálfan í loft upp, sem hann hefur eytt miklum tíma í. Þá geturu gleymt því. Þú ert langt á eftir öllum öðrum í skills og getur ekki flogið nema fyrstu nýliðaskipunum.
Hinsvegar ef þér finnst gaman að vinna í heild með fjölmörgum öðrum spilurum á móti öðrum fjölmörgum spilurum að berjast um yfirráðasvæði og völd í mikilfenglegum geimbördögum, þá getur þú gleymt því af sömu ástæðu og hér að ofan.
Svo það er annaðhvort að mine-a eða sitja inn í geimstöð að horfa á skipið þitt og hlustað á
æðislegu eve tónlistina.–
Þetta er reynsla flestra sem byrja að spila eve.
Það ER samt sem áður hægt að komast yfir þennan barrier, ég var ekki að vera fullkomlega alvara áðan.
Til dæmis.
Finna gott corp sem er tilbúið að kenna þér á leikinn og “traina” réttu skillana getur gefið þér sjens að komast í gott flotabardaga action með því að vera litla flugan í andlitinu á óvininum með réttu skillana og tól sem eru í boði í byrjun leiks.
(OG í rauninni getur eve tónlistinn verið fáranglega góð!)
((Þetta gæti alveg verið grein -_-))