Núna er ég ekki alveg viss um hvað sé verið að blaðra um hér…. “íslenskt gateway”? EVE notar ekki “Shards” eins og UO eða “Realms” eins og DaoC. EVE notar marga litla servera um allan heim í stað staðbundna servera. Einn server myndi þá geyma um 2-3 lítil Sólkerfi, eða 1 stórt.

Hinsvegar er bara hálfvitaskapur að geyma ekki “Master Server” á Íslandi, svo auðveldara sé að managa honum. Svo væru kannski aðrir masterar í Bandaríkjunum, Asíu og meginlandi Evrópu. Við vitum lítið um það

Gah, ég er að blaðra… endilega leiðrétta ef ég er að tala tóma vitleysu<br><br>

[.illr.]Thanatos