Talvan mín er frekar leiðinleg hvað varðar að spila EVE. ég á Acer Aspire 5920g sem er með Xp(upphaflega vista). en vandamálið er það að þegar ég ætla að spila EVE á tölvunni minni þá get ég spilað í 3-5 mínútur áður en ég fæ Bluescreen of death. þetta fer mikið í taugarnar á mér þar sem ég spilaði EVE á þessari sömu tölvu, nema hvað hún var með vista þá… ég gæti skipt yfir í Vista, en mig langar að halda stýrikerfinu óbreyttu.
Ég bað líka mann frá CCP að kanna þetta hjá mér, og hann sagði eftir að hafa rýnt í Dxdiag file-inn sem ég sendi honum að ég þyrfti að skipta um ákveðna drivera… eitt vandamál… talvan mín er hönnuð fyrir vista og þvi fann ég enga drivera fyrir þessa gerð fyrir XP. ef einhver er í sömu vændræðum eða kannast við þetta eða hefur eitthvað faglegt álít á þessu vandamáli þá endalega commenta!
í von um skjót svö