á að byrja enn og aftur í Eve …
Ég er ekki að byrja frá grunni heldur á 40m SP character og hef ég átt góðar stundir með honum… eða á ég að segja henni.
Hún “Fæddist” maí 2005 og hef ég hætt núna í Eve vegna erfiðleika að ná sambandi við þráðlaust net (hægt og datt alltaf útaf) og um 3 mánuðum síðan varð ég pabbi. Skólinn á fullu og aukavinnan að ganga af manni.
EN!!! NÚNA í vetur talaði ég vel við kærustunna ooog…. hún ákvað að lengja tauminn á mér aðeins þannig ég fékk grænt ljós að spila þar til líður yfir mig um jólin.
Fyrsta á dagskrá;
Ég veit að nokkrir eru búnir að spyrjast fyrir en mig langar að vita hvort eitthvað nýtt hefur fundist í sambandi við GTC. Áskriftin mín rennur út í byrjun Des. svo mig vantar eitthvað ódýrt GTC? Maður getur svosem keypt 5000 kr 90 daga EN þá verður einhvernveginn spilunin ekki jafn fullnægjandi.
Það næsta;
Þar sem ég hef yndi á að njóta að mina asteroids (Það er bara einhver fegurð á bakvið að slátra heilt asteroid field), búa til skip og chatta í góðra vina hópi langar mig að spyrja hvort einhvern af ykkur viljið hafa mig í corpi?
Ég hef lokið máli mínu, best að hella meir uppá og víkka beltismálið.