Ég spilaði Eve-Online fyrir næstum 2 árum og var orðin “Svaka góður” með caracal skip. En ég hafði gert mitt eigið corpuration og það vildi svo skemmtilega til að Ég lenti í stríði við annað corpuration. Ég safnaði skillum og pening úr lélegu ore alveg uppí ferox. Það tók mig mánuð að safna fyrir því (3 tíma á dag) og loksins gat ég keypt skipið. Ég setti gömlu byssurnar mínar í skipið og lagði á stað í astroidbelt til að prófa það á móti computercontroled pirate. En svo hitti ég þar gaur úr corpinu sem ég var í stríði við í fyrsta skiptið og hann ákvað að ráðast á mig. Ég byrjaði að skjóta og hefði unnið ef að ég hefði ekki endalaust verið að reyna að warpa þótt hann væri að jamma það. Hann fékk byssurnar minar til að hætta að skjóta og ég tók ekki eftir því.
Svo spurning mín er: Ætti ég að byrja aftur og komiði með einhverjar ástæður. Fékk eiginlega ógeð af leiknum þarna.