hvað?
langaði að spurja…ég er að testa þennan eve leik i fyrsta skipti þegar ég er buin að dl þessu 14 daga free trial. Hvaða race er best að velja sér? og hvernig hef ég t.d. samband við annað fólk? Eru einhver svona eins og i wow er kallað guild í þessum leik? og ef svo er, gæti ég fengið að joina eitthvað hjálplegt sem gæti kannski hjalpað mér meira að byrja og útskýrt þetta nánar fyrir mér ef ég lendi í vandræðum? með fyrirfram þökkum