Jæja hvað fynst ykkur um það að það eigi að koma nerf fyrir carriers? Þessi skip hafa verið svolítið overpowered en margir halda því fram að þessi nerf sé svolítið overpowered. Þegar maður lítur á forums sér maður 61 blaðsíðnu listi af fólki sem er andvígt þessari breytingu og jafnvel hóta því að hætta. Svo eru fleiri nerf's sem eru í gangi og margir halda að CCP séu bara almennt að skera af sér eigin höfuð núorðið. Persónulega fynst mér þetta carrier nerf svolítið hart, en þessi skip “had it coming” tbh í frekar langan tíma. Nota minn frekar lítið samt.
Discuss! (btw þetta er ekki “whine” thread og rökstyðjið svörin ykkar takk ;) )