Einhver annar ósáttur við að það sé mikil hækkun orðinn á eve gametime cards, kostar 4300kr í bt, kostaði nú 4000kr fyrir nokkrum mánuðum og 3500kr fyrir ári eða svo. Fjanda mikið okur í gangi hér, og leikurinn er ekkert að batna neitt.
Er nokkuð hægt að fá ódýrari gtc niðrí ccp?
Bætt við 19. janúar 2007 - 11:55
Maður spyr sig líka hvort að þetta sé einhver aðferð hjá ccp til að ná inn meiri peningum frá öllum þessum gaurum sem versla sér ingame isk með gtc, þá fólki sem er háð eve og getur ekki hætt að eyða sínum peningum í eve, svipað og bara venjuleg spilafíkn.