Jæja nú fékk ég starter pakka af þessu í jólagjöf. Ég var aað pæla hvort það sé einhver hérna sem hefur spilað þetta og ef svo er, hvernig finnst ykkur þetta spil?
Mér finnst EVE Offline mjög skemmtilegur, spennandi, fjölbreyttur og með margar svipaðar áherslur og EVE Online hefur. Miskunnarleysi, valdabarátta og fleira er haft í hávegum, en einnig mikilvægi bandalaga í leikjum með fleiri en tvo leikmenn.
Ég spila ekki EVE Online, hef bara ekki tímann í það, en finnst þetta góð skemmtun. Verst bara hversu fáir spila þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..