Sælir.
Ég hef verið að fá fullt af skilaboðum um það að fá að vera spilari vikunnar, sem er allt nema slæmt :)
En, mér þætti vænt um að þeir sem ætla að komast að, myndu senda inn öll sín skilaboð til mín sem snöggvast ef hægt væri, ég þarf að koma smá skipulagi á þetta.
Þannig, ef þið hafið sent áður og ekki komist í gegn, yrði ég þakklátur ef þið mynduð senda aftur.
Kær kveðja, Steini.