Það að banna það að vera í fleiri en einu corpi er ekkert annað en hreinn fasismi.
Lítið á ykkar eigið líf. Hafiði aldrei prufað að vera í tvem vinnum í einu? Það er nákvæmlega eins og að vera í tvemur corpum. Ef eitthvað fyrirtæki úti í bæ færi að banna starfsmönnum sínum að vinna einhversstaðar annarsstaðar væri hreinlega hlegið að því.
Það væri í lagi að corp myndi ekki leyfa starfsmönnum sínum að vera í öðru corpi sem höndlaði sama svið, enda myndi þau corp vera í samkeppni við hvort annað, en það að eitthað Mæning Korp færi að banna starfsmönnum sínum að vera í einhverju Rísörts Labi 10 ljósárum í burtu.
Ef fyrirtæki fara að banna meðlimum sínum að vinna hjá einhverjum öðrum, þá gerir það ekkert gagn nema að flæma þá í burtu. Fólk vill frjálst og örugg starf þar sem það getur unnið sér inn peninga, og hví ekki taka helgarvinnu ef þessi venjulega er ekki nóg?
Það að banna múltíkorpallítsjans er bara einfaldlega slæmt á öllum grundvöllum, fyrir utan kannski öryggi, en hvaða fyrirtæki gerist svo heimskt að veita óbreyttum starfsmönnum sínum insæd upplýsingar um fyrirtækið?
-Requiem