IDA tekur við Freelancers!
Þing Varnamálaráðuneytis Íslands (Icelandic Defence Administration Council (IDAC)) hefur tekið þá ákvörðun að IDA muni framvegis veita óháðum Íslendingum (e.t. freelancers) inngöngu í Ráðuneytið. Munu þeir njóta sömu réttinda og fyrirtæki innan IDA og munu þeir fá að kjósa sér tvo menn til að sitja á þinginu(IDAC). Þeir einstaklingar sem ganga til liðs við okkur munu ekki verða skertir persónufrelsi á neinn hátt heldur ef eitthvað er veitir þetta þeim aukið frelsi til að ferðast meira um Eve-alheiminn þegar að því kemur því að IDA og meðlimir þess munu halda verndarhendi yfir þeim. Auk þess fá þeir aðild að IDAC sem getur ráðið miklu um stödu þeirra gagnvart ráðuneytinu og allra annara óháðra eða sjálfstæðra Íslendinga í eve-alheiminum. Við biðjum ykkur því að hafa samband við Forseta IDAC eða varaforseta. Þóstföng þeirra eru hérna: Forseti IDAC: bjornbr@hotmail.com og Varaforseti IDAC: hebbi@snerpa.is. Takk fyri