
Mál að komast aftur inn í vitleysuna
Sælir félagar, ég er búinn að vera eitthvað utanvið mig og ekki sinnt eve áskriftinni sem skyldi. Nú fór ég í BT og ætlaði að kaupa 100daga kort en mér er sagt að það sé ekki lengur verið að selja þau! Hvar getur maður orðið sér útum slíka lífsnauðsin sem áðurnefnt kort?