Sælir félagar.
Nú er ég með Hive 20 tímabundið en svissa fljótlega yfir í BT net (ekki af eigin vilja).
Mig langa að forvitnast og heyra reynslu & örlagasögur ykkar af þessu kompaníi og nettengingum þeirra við EVE og ekki síst útlandið.