EVEarar eru búnir að slá nýtt heimsmet í fjölda spilenda í sama heimi, á sama tíma, þegar þetta er skrifað er metið 12256 manns(20:04, 28 nóv 2004), og fer eflaust hækkandi :)
Spurning hvort að 13þúsund markið verði slegið í dag.
Netþjónarnir halda, a.m.k. sem stendur, þrátt fyrir smá auka lag.
Til hamingju CCP með þetta takmark.