Browsaði fyrir tilviljun inn á þetta. <a href="http://www.mankind.net/">Mankind</a> er að sögn höfundar fyrsti alvöru persistent world leikurinn. Þetta er svona space epic leikur ekkert mjög ósvipaður og EVE. Testaði þetta og fannst interfaceið sukka, en hugmyndin er góð. BTW. þetta er shareware svo það er ókeypis að prófa.

Kveðja,
Sindri