Setup á domma já …
það fer eftir því hvað þú ert að fara að gera eins og alltaf.
npc - Þarna fera það eftir hvaða npc þú ert að fara að hunta.
í stain þarftu bara einn armor repari.. 3-4 hardiners og þar sem domi er með samtals 12 slots midd+low þá er hann án efa besta skipit til að armor tanka.
T.d 1 armor repair.. 1 em hardiner og 2thermal.
getur notað tec2 kvikindi sem gefur 15% Power grid því þú ert með einu slotti meira en apoc-arma þannig að þú getur notað það til að boosta power.
Síðann er það dmg mod og cap relays.´
Í midd þarft þú i tracking cpu og síðann t2 cap rechargers (sem eru fáránlega dýrir btw).
Síðann við þetta setup þarftu byssur .. en þær ráðast af því hvernig npc þú ert að fighta enn og aftur .. tökum stain sem dæmi aftur.
Þeir halda sig í 15-40 km bs í stain og ´því væri fínt að nota dual 250mm byssur.
Named væri best og kosta þær byssur ekki mikið vegna lítillar eftirspurnar en mikils framboðs.
Einnig er gott að setja Smartbomb á skiptið hjá sér, en það er ekki víst að hún komist vegna lítils power grid þá er það bara drones :).
þá ertu komin með npc setup á móti race sem gerir einungis tvær gerðir af dmg sem í þessu tilfelli er EM og Thermal.
Og eitt annað alltaf að vera með fullt drone bay , drones eru bestu vinir domma :)
pvp á domma … hann er multi skip getur gert allt .. hef verið með shield tank domma - ecm domma- armor tank domma -name it hann getur það eina sem aftrar honum er power grid, þá bendi ég bara á þetta slott sem hann og scorpinn hafa umfram önnur skip :)