Þessari spurningu er beint til þeirra sem eiga BS. Spurningarnar þurfa stundum að eiga við kannski einhvern sérstakan hóp því annars yrðum við fljótt uppiskroppa með hugmyndir.
Það er ekki í höndum admina að sjá hvernig kannarnir eru útfærðir heldur í höndum þeirra sem senda þær inn. Opið er fyrir innsendar kannanir og þér velkomið að senda inn flottari könnun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..