Í hinum fornfræga leik Elite II: Frotier, sem ég spilaði gríðarlega mikið á sínum tima, var heimsmódelið og eðlisfræðin gríðarlega nákvæm sem gerði það að verkum að sumar geimferðir tóku marga klukkutíma eða daga. Elite var single player leikur þannig að þetta var leyst með því að hafa time complession möguleika í leiknum. Þannig leið þriggja daga geimferð á tveim mínútum.

Veit einhver hvernig þessir hlutir verða leistir í EVE, hvort menn komi til með að geta ferðast milli allra staða í hoppum eða hvort það séu einhverjar takmarkanir á því?

Kveðja,
Sindri