Mér skilst að þau samskipti sem þú getur átt við umheiminn í EVE séu í gegnum skipið þitt að mestu leyti, þannig að ef þú átt við það, þá er ekki hægt að labba um með character í 1st eða 3rd person sjónarhorni. CCP vilja þó sem minnst gefa upp um viðmót leikjarins. Ég ráðlegg þér að lesa smásögu sem er að finna á vefsíðu leikjarins og nefnist “Jovian Wet Grave”. Sagan sú lýsir í raun ágætlega viðmótinu.
Vargur
EVE-Enthusiast