þar sem ég er lítill kall í EVE heiminum þá er ég mikið einn að gera eitthvað og fannst því ráðlegt að kaupa mér secure containers til að geta mænað einn og ætti ekki á hættu með að verða fyrir barðinu á þjófum. ég fór og keypti mér nokkur stykki af þessum “öruggu” geymsluhylkjum og fór á nærsta belti í kerfinu sem ég er í (0.9) og henti þeim þar út, setti lykilorð á þær og tók eftir því að það stóð unanchor ef ég hægri smellti á þær og bjóst ég við að vera nú öruggur með að þær yrðu kjurrar og öruggar. ég fór strax og náði í mænerinn minn og byrjaði að mæna, síðan náði ég í haulerinn minn og náði í draslið og fór síðan að sofa. síðan þegar ég kem í leikinn nú í dag eru hylkin á bak og burt, scannaði kerfið og þær eru ekki þar.
er búið að stela þeim eða er leikurinn búinn að henda þeim út? hvernig kemst ég hjá því að lenda í þessu aftur?
Odinnn