Í nótt reyndu nokkrir CA gaurar að taka yfir stöð í eigu Shadow Company í FAT-6P.
Á nokkrum mínútum höfðu Storm Guard Elite [SGE] og SA safnað liði og komið CA á flótta.
Eftir smá orustu og mikinn missi CA hafði flotinn undir stjórn SGE ekkert að gera. Einhver fekk þá hugmynd að best væri að fara yfir í CA space og taka yfir eina stöð þar.
En þarsem CA gátu enga rönd við reist voru teknar tvær.
Þegar þessi orð eru skrifuð er stöðvarnar í Q-GQHN og F-EM4Q sem áður voru í eigu R.U.S.H. í höndum SGE.
Það furðulega við þetta allt saman var að hinn “almáttugi” floti CA var ekki einusinni sjáanlegur.
Nú er ekkert annað að gera en fara aftur heim að minea og leyfa CA að fá stöðvarnar sínar aftur :)
“Seems kinda ironc, they come to take our station but end up loosing 2 of theres”