Nýtt verkefni hefur komið í Eternal Silence hendur.
Við erum að fara starta bistot mining fyrir okkar members til að mæna í
Battleships og styrkja okkar stöð sem og okkar members.
Við höfum 110 laus sæti til að bæta við okkur og ætlum okkur að bæta í
það á næstu dögum / mánuðum. Ef þú ert leiður á að mæna scordite fyrir
þitt corp eða sjálfan þig bendi ég þér á að fara á ESC ingame rás og
spjalla við okkur þar…
Við lofum þér að þú getur mænað bistot og allt það rare ore sem þú þarft
upp í battleships … við höfum allt sem þú þarft til að skemmta þér í eve…
AKA: Góð mining svæði. Góðan félagskap. helling af Blueprints. góð svæði
til að hunta á og síðast en ekki síst hellingur af <b>!!!! PVP !!!!</b> það er
rosa fjör hjá okkur alla daga allan tíman. ef þú hefur áhuga að koma með
þitt corp til okkar, spjallaðu við okkur ;),
ALLT sem þig mun girnast er til hjá okkur ef ekki þá er það ekkert vandarmál
fyrir okkur að koma okkar höndum í það….
vinnan þín í Eternal Silence er metin til mikis. Allt fer í corp og allt til þín….
Við hjálpum þér að traina þig í hvað sem er. kennum þér pvp. komum þér á góð
skip með góð fit fyrir hvað sem er….. Erum með agent Gaura sem aðstoða þig við
að koma þér í þau system og hreinlega höfum gaman að þessu..
Skoðum einstaklinga sem og heilu corpinn til að koma til okkar….. Allt fair
hérna ALLT fyrir COPRIÐ og ALLT fyrir okkar MEMBERS:!!!!!
þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í biltingu =)
Munið ESC ingame rás … allt sem þú þarft að vita…. Við svörum öll spurningum
sem þú hefur. eina sem þú þarft að segja á ESC rásini er “want to join” og
við convoum þig….
Takk fyrir tíman og hafið það gott í þessari skemtilegri veröld.
Fyrir hönd Eternal silence
Byarne CEO<br><br>——————————-
chan: #counter-strike.is #eve.is #es.is
Eve corp : Eternal Silence
cs / eve nick: Armani / Byarne
e-mail: <a href=“mailto:armani@simnet.is”>armani@simnet.is</a