Góðann daginn!

Ég ákvað að nýta mér þetta prýðilega tilboð að prófa eve í 10 daga en það er bara eitt vandamál…..hann virkar ekki.
Ég byrjaði á að registera serial númerið sem ég fékk í pósti, og síðan dávnlódaði ég leiknum (reyndar ekki af íslenska servernum heldur beint af eve-online heimasíðunni, en það ætti varla að skipta máli). Síðan installaði ég leiknum að sjálsögðu og náði í nýjasta DirectX og reyndi svo að starta leiknum. Ég fæ upphafsmyndina á skjáinn og síðan hverfur hún og ekkert meira gerist. Samt er Eve hnappur neðst á skjánum eins og almennt er með opin forrit og task-managerinn sýnir að Eve er að nota örgjöfa og minni. En það gerist ekki jack shit.
Er einhver sem hefur lent í svipuðu eða veit hvað er að?

Með fyrirfram þökk

Helgi